Tiltektardagur tekinn á nýtt stig, plokkað og rokkað!!

Tiltektardagur tekinn á nýtt stig, plokkað og rokkað!!

Meira yrði gert út þeim degi sem er orðinn árlegur viðburður hérna í Bolungarvík. Bærinn gæti gefið íbúum ruslaklípur til eigna, jafnvel gefa nemendum grunnskólans einnig , haft viðurkenningar fyrir t.d mesti ruslaplokkarinn, skrítnasta ruslaplokkið, yngsti ruslaplokkarinn o.s.frv. eins væri hægt væri að enda daginn á útitónleikum og grilli við félagsheimilið.

Points

Tiltektardagurinn eins og hann er í dag finnst mér óspennandi og fólkið sem tekur þátt fer alltaf fækkandi. Við getum hreinsað bæinn okkar öll saman, gamlir sem ungir. En það þarf að uppfæra hefðina og breyta til.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information