Mósaík tröppur

Mósaík tröppur

Mósaík tröppur mundi gera bæinn okkar fallegri og sérstakan. Samfélagsverkefni sem við Bolvíkingar getum gert í sameiningu. Þessi hugmynd passar vel við tröppurnar við Ráðhúsið. Annað hvort við bílskúranna eða innan við Ráðhúsið upp frá gömlu bæjarskrifstofunni og upp á Miðstrætið. Þessa hugmynd má líkja við stigann í San Francisco sem byrjaði sem lítið samfélagsverkefni en er orðið með þeim stærsta aðdráttarafl ferðamanna í borginni og fallegustu stigum Bandaríkjanna.

Points

Mósaík tröppur gerir bæinn okkar fallegan og sérstakan í túristaflóruni. Samfélagsverkefni sem við Bolvíkarar getum gert í sameiningu. Sameinar og fegrar bæinn. Hægt er að gera við tröppurnar við ráðhúsið. Annað hvort við bílskúranna til að hafa þetta aðeins leynt leyndarmál Bolungarvíkur eða hinu megin við ráðhúsið. Samanburðið við stigan í SAN Francisco byrjaði sem líti samfélagsverkefni en er orðið með þeim stærsta túrista attraction og valin ein af fallegasti stigi í Bandaríkjanum.

Væri flott á tröppurnar við bílskúrana.

Falleg hugmynd, en er þetta ekki sleipt og þar af leiðandi slysahætta þ.e.a.s í bleytu. Er þetta hugsað til að ganga á eða er aðeins fyrir augað?

Mjög góð hugmynd. Kannski myndu flestir sjá þetta ef við myndum velja tröppurnar frá stéttinni fyrir framan Þjónustumiðstöðina og að planinu fyrir framan gamla bæjarskrifstofuinnganginn (þar sem náttúrustofa ofl eru núna). Þær tröppur er líka orðnar mjög ljótar og þurfa yfirhalningu.

Guðrún Dagbjört: Takk fyrir athugasemdina, flestar blautar flísar eru sleipar en það er búin að búa til efni sem hægt er að bera á yfirborð flatarins sem er sleipur til að laga grip svæðisins. Efnið er mjög öruggt og auðvelt í notkun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information