Úti-hreysti-tæki

Úti-hreysti-tæki

Gaman væri ef það væri úthreystitæki við tjaldsvæðið, íþróttahúsið, Hrafnaklett eða í skógræktinni. Þá getur fólk gert léttar æfingar úti eftir göngutúrinn, hlaupatúrinn eða hjólið. Einnig geta krakkar blandað saman leik og þjálfun og aukið þannig líkamstyrk.

Points

Heilsusamlegt og hentar vel fyrir alla. Er víða um heim sem og hér á landi og hefur vakið mikla lukku. Ætti ekki að vera dýr framkvæmd en skemmtileg viðbót við útisvæðið okkar í Bolungarvík.

Æðislegt. Varst á undan mér ætlaði að setja þessa hugmynd inn. Rosalega sniðugt.

Frabær hugmynd, mikið notað þar sem ég hef verið erlendis.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information