Ástæða fyrir nafni? Miðpunktur svæðisins. Aðal náttúruperla Norð-Austurlands. Jarðfræðilega einstakur staður á heimsvísu. Í raun eina nafnið sem kemur til greina á sameinað sveitarfélag.
Margir vita hvar Mývatn er og þá hvar þetta sameinaða sveitarfélag er á landinu.
Klárlega ekki, það þýðir ekki að nota nafnið á öðru hvoru sveitarfélagana sem er verið að sameina, gerir lítið úr íbúum hins sveitarfélagsins.
Að gefnu tilefni: Með þessu er ekki verið að "nota nafnið á öðru hvoru sveitarfélagana sem er verið að sameina. Það er verið að sameina Skútustaðahrepp og Þingeyjarsveit.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation