Ástæða fyrir nafni? "Þótt oss skilji hábrýnd heiðin". Heiðar eru áberandi í landafræði svæðisins og skilja búsetusvæðin að. Heiðarnar tengjast einnig sögu svæðisins, þarna byggðust upp fjölmörg heiðarbýli á 19. öld og er enn búið talsvert upp á heiðum, til dæmis í Stafshverfi, á Stöng og í Baldursheimi og Gautlöndum.
Fallegt nafn og sveitirnar einkennast af heiðum að miklu leiti
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation