Þingeyjarsveitir

Þingeyjarsveitir

Ástæða fyrir nafni? Að mínu mati er þetta hógvært en um leið lýsandi nafn og um leið góð málamiðlun. Þingeyin er tiltölulega miðsvæðis í sveitarfélaginu, eftir sameiningu rétt eins og fyrir. Auk þess sem Mývatnssveit hefur tilheyrt sýslunni sem kennd er við eyna um aldir. Fleirtalan felur í sér 1) Þingeyjarsveit er ekki gleypa Mývetninga 2) sveitarfélagið er ekki ein sveit, heldur margar (Kinnin, Mývatnssveit, Aðaldalur o.s.frv.) 3) sveitarfélagið er stolt dreifbýli 4) ...

Points

Þetta fynnst mér nafn sem velja ætti um á kjörseðli og þá myndi ég kjósa það.

Þetta er snjallt nafn. Sveitarfélagið er úr gömlu Þingeyjarsýslu. (ath það var Þingeyjarsýsla og norður sýslan). Íbúarnir allir trúir og tryggir sinni sveit. Þyngeyjarsveitir er því réttnefni á þessu stjórnsýslu stigi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information