Nafnið er talið lýsandi fyrir nýja sveitarfélagið og hefur sterka tengingu við gamla sýsluheitið Suður-Þingeyjarsýsla, sem íbúar beggja sveitarfélaga geta kennt sig við. Suðurþing kallast á við nafn Norðurþings sem nær yfir stóran hluta fyrrum Norður-Þingeyjarsýslu og suður í Reykjahverfi. Örnefnanefnd mælir með nafninu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation