Þingeyjarsýslurnar draga nafn sitt af Þingey í Skjálfandafljóti sem staðsett er miðsvæðis í sameinuðu sveitarfélagi. Íbúarnir kenna sig við Þingey og kalla sig Þingeyinga. Heitið Þingeyjarsveit varð til við sameiningu nokkurra hreppa í Suður-Þingeyjarsýslu og hefur öðlast sess í stjórnsýslu landsins. Örnefnanefnd mælir með nafninu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation